RÁÐSTAFANIR VEGNA COVID-19

18 JANÚAR

loksins opnum við!

Til þess að gera okkur kleift að hafa opið þarf að bóka tíma til að geta mætt.

 

 Takmarkanir:

*hámark 15 manns í tíma

*hver tími er 50 mín

*nýr tími byrjar á heila tímanum *búningsklefar lokaðir

*nota handklæði á æfingu

*ekki heimilt að deila búnaði

*halda tveggja metra reglunni

*sótthrinsa öll áhöld og tæki fyrir og eftir notkun

*grímuskylda inn og út úr líkamsræktarstöð *handþvottur

*ef þú finnur fyrir eihverjum flensueinkennum vinsamlegast haltu þig heima

hlökkum til að sjá þig

TÆKJASALUR
EINKAÞJÁLFUN OG FJARÞJÁLFUN
BYRJAÐU MEÐ OKKUR Í DAG.

Tíma Bókanir

OPNUNARTÍMI

MÁNUDAGA - FIMMTUDAGA 

6:00 - 21:00

FÖSTUDAGAR 6:00 - 21:00

LAUGADAGAR 10:00 - 15:00

SUNNUDAGAR 10:00 - 14:00

HAFÐU SAMBAND

Dugguvogur 12

104 Reykjavík

 

pumping@pumpingiron.is

Sími 553-5590

 

TAKK FYRIR AÐ HEIMSÆKJA SÍÐUNA OKKAR.