top of page

Hlaupabrettatímar

6 vikna Hlaupabretta námskeið hefst 8.febrúar næstkomandi.

Tímarnir eru tvisvar í viku og eru kenndir á Laugardögum kl:11:00 og Fimmtudögun kl:19:30 

Brjálað stuð og skemmtilegar æfingar, hver tími er 60 mín og það er vel svitnað í þessum tímum. 

Skráning er hafin þú ferð inn í AÐ BYRJA hér fyrir ofan og skráir þig :)

Aðeins 15 manns komast að, verð 9.900kr 

(a.t.h þarft ekki að eiga kort í Pumping Iron)

Þjálfari er Jimmy Routley 

 

bottom of page