Heilsumánaðar tilboð

 

 

 

 

  Febrúar er heilsumánuður hjá okkur í Pumping Iron og  viljum við efla heilbrigðan lífstíl.

Líkamsrækt er fyrir alla! Í því tilefni erum við með hvetjandi leiki á samfélagsmiðlum okkar. Á 

snapchatið okkar ( pi_fitness) setjum við skemmtilegar æfingar sem hvetja aðra til að prufa, upplýsingar um fæðubótarefni og gjafaleiki þar sem við gefum fæðubótarefni eða líkamsræktarkort. 

Inn á instagraminu okkar var að fara í gang mynda áskorun sem við hvetjum fólk til að taka ræktar selfie og tagga okkur með: #teampumpingiron1 @pumpingiron1 svo veljum við bestu myndina í enda febrúar og gefum vinningshafa þriggja mánaða kort, ummáls og fitumælingu, lyftingaprógramm og matarprógramm.

 

Frábær tilboð í ræktina

 

Tilboð 1. 30% afsl af þriggja mánaða kortum verð 13.230kr (áður 18.900kr)

 

Tilboð 2. Allir sem skrá sig í einkaþjálfun og hópþjálfun fá frítt kort í Pumping Iron