Hve mikið Vatn ætti ég að drekka á dag miðað við þyngd ?

Að drekka rétt magn af vatni getur hjálpað þér að borða ekki of mikið, og hraðað brennslunni í líkamanum. Við erum um 60% vatn því er lífsnauðsynlegt fyrir okkur að drekka vatn .
Þú getur reiknað sjálf/ur svona: Þyngd sinnum 67% (2/3) ef þú ert 175 pounds sinnum 67% færðu út 117 ounces af vatni. Eða þyngd í kg sinnum 0,044 þá færðu út lítrana sem þú ættir að drekka :)
Svo bætir þú við 350ml af vatni við hvern hálftíma sem þú æfir, því á æfingu verður vökvatap.
50 kg = 2,188 lítra af vatni á dag
55 kg = 2,365 lítra af vatni á dag
58 kg = 2,572 lítra af vatni á dag
63 kg = 2,779 lítra af vatni á dag
68 kg = 2,957 lítra af vatni á dag
72 kg = 3,164 lítra af vatni á dag
77 kg = 3,371 lítra af vatni á dag